Iceland

Coutinho færist nær Englandi

Phil­ippe Cout­in­ho, sókn­ar­maður knatt­spyrnuliðs Barcelona á Spáni, færist nú nær félagsskiptum til Englands en spænski miðillinn Sport segir frá því að Brasilíumaðurinn sé í viðræðum við Arsenal.

Coutinho var á láni hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München undanfarin tvö ár en er nú snúinn aftur til Spánar. Hann er þó ekki í framtíðarplönum Börsunga sem keyptu hann frá Liverpool 2018. Þá vill félagið fjármagna kaup á öðrum leikmönnum og er tilbúið að leyfa honum að fara fyrir 70 milljónir evra.

mbl.is

Football news:

Chelsea midfielder Loftus-cheek is wanted by West ham, Southampton and Aston Villa
Khimki want to sign Mirzov, Djordjevic and Grigalava (RB-Sport)
Barcelona will issue a transfer for desta for 20+5 million euros at the beginning of next week
Nigmatullin about Mandzukic's transfer to Loko: if it had happened 5 years ago, I would have treated it well. They often come to us to finish playing
Petr Cech on Mendy: A versatile goalkeeper. Should increase competition at Chelsea
Bayern Munich V care Cuisance. The midfielder claimed Leeds and Marseille
Lyon can buy A package from Milan if they sell Rennes-Adelaide to Rennes