Iceland

KR - Víkingur R., staðan er 2:0

Reykjavíkurliðin KR og Víkingur eigast við í vesturbænum í 4. umferð Pepsí Max deildar karla í knattspyrnu klukkan 17. Fylgst er með gangi mála í beinni atvikalýsingu hér á mbl.is.

Íslandsmeistarar KR eru með 6 stig eftir 3 leiki í deildinni og bikarmeistarar Víkings með 5 stig eftir 3 leiki. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

90. mín. Guðmundur Þór Júlíusson (HK) fær gult spjald Of seinn í Hákon og straujar markvörðinn sem liggur eftir.
90. mín. Granit Xhaka (Arsenal) fær gult spjald

Leiklýsing

89. mín. Pablo Punyed (KR) skorar 2:0 KR-ingar innsigla sigurinn. Pablo Punyed skorar með skoti í slá og inn af stuttu færi eftir sendingu frá Ægi.
mbl.is

Football news:

Can-Casillas: One of the greatest is leaving the stage. You have always been an example, my friend!
Atletico President: Simeone is great. He constantly brings victories and titles
Bayern goalkeeper Fruchtl can go on loan to Nuremberg
Liverpool can buy Norwich defender Lewis for 10 million pounds as a competitor for Robertson
The Europa League returns today. We remember where everything stopped
Christian Falk: A third-party agent is working on Sancho's transition. Manchester United can claim that they are not negotiating
Ferran Torres: I Don't think Real Madrid will pass Manchester City in the Champions League