Select countries

00:00 Bubba bestur á opna Genesis-mótinu
00:00 Gaman að sjá að „tónlistin hafi haft tilætluð áhrif“
00:00 Una til Íbúðalánasjóðs
00:00 13 og 14 ára stúlkur leita að körlum til að stunda kynlíf með gegn greiðslu
00:00 Ógnuðu vitnum
00:00 Ný rannsókn - Karlar ættu að sjá um heimilisþrifin – Getur skaðað heilsu kvenna að sjá um þau
00:00 Skjálfti að stærðinni 4,6 við Grímsey nú á sjötta tímanum
00:00 Skjálfti upp á 4,6 stig
00:00 Gat ekki gleymt stráknum skólausum og tötralegum
00:00 Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála
00:00 Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni við Grímsey – Stórir skjálftar í nótt – Fundust á Akureyri og Húsavík
00:00 Átta skjálftar stærri en 3 í Grímsey
00:00 Ekkill þingkonunnar Jo Cox segir af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni
00:00 Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur
00:00 Umfjöllun: Haukar - KR 91-89 | Haukar einir á toppnum eftir sigur á KR
00:00 Körfuboltakvöld: Óli Óla bestur í 19.umferð
00:00 Vændiskvennamorðinginn í Vín
00:00 Sterk yfirlýsing í anda #metoo-byltingar
00:00 Real Madrid hafði betur í átta marka leik
00:00 Finnur Freyr: Mér sárnaði umræðan svakalega
00:00 Ninna gefur egg í annað sinn
00:00 Leik lokið: Selfoss 26-25 Haukar | Ótrúlegar lokamínútur á Selfossi
00:00 Herör Freymóðs gegn klámi: „Eiga kannski að vera samfarir í skólastofunum?“
00:00 Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna
00:00 Ákærður fyrir brot gegn stjúpdóttur
00:00 Kærður fyrir brot gegn stjúpdóttur
00:00 Hvert einasta skópar á sína sögu: „Mér finnst þeir vera eins og ég vil hafa lífið“
00:00 Líst misjafnlega á nýjan flugvöll í Hvassahrauni
00:00 Susan baðar sig
00:00 Blikar skoruðu sex gegn Þrótti
00:00 „Við erum í kapphlaupi við tímann“
00:00 Segir umræðuna um skipan dómara of tilfinningaknúna
00:00 „Falleg svo nístir“
00:00 „Mikilvægt skref“ fyrir Hafnfirðinga að losna loks við raflínurnar segir bæjarstjóri
00:00 Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum | Óli Guðmunds markahæstur
00:00 Starfsmaður velferðarsviðs tvisvar kærður fyrir kynferðisbrot gegn börnum
00:00 Leikari og gullsmiður sem varð forseti
00:00 Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins
00:00 Umfjöllun: Afturelding - Grótta 27-29 | Gróttumenn sóttu tvö mikilvæg stig í Mosfellsbæ
00:00 Í beinni: Selfoss - Haukar | Tekst Selfyssingum að hægja á Haukunum?
00:00 Dauðvona konu skipað að hætta að hringja á heilsugæsluna
00:00 Geir með ráð fyrir þá sem eru hræddir við að æla af súrmat: „Bragðskynið fer alveg á haus“
00:00 Krefja stjórnmálamenn um herta byssulöggjöf í Washington
00:00 Hjörtur sá rautt í jafntefli Bröndby
00:00 Í beinni: Fram - Víkingur | Vinna Framarar bara bikarleiki?
00:00 Leik lokið: Afturelding - Grótta 27-29 | Gróttumenn sóttu tvö mikilvæg stig í Mosfellsbæ
00:00 Í beinni: Haukar - KR | Einn af úrslitaleikjunum um deildarmeistaratitilinn
00:00 Björgunarsveitir í startholunum
00:00 5 heilsusamlegar leiðir til að lifa af veturinn
00:00 Hörður og félagar misstu niður tveggja marka forystu gegn Leeds
00:00 Dóra Björt formaður nýstofnaðs Femínistafélags Pírata
00:00 Íbúar ætla sjálfir að hefja vegagerð
00:00 Lítt þekkt ættartengsl: Borgarstjóraefnið og jafnaðarmaðurinn
00:00 Aftur þarf Tottenham aukaleik gegn neðri deildar liði
00:00 Sara Björk og stöllur hennar styrktu stöðu sína á toppnum
00:00 Sósíalistaflokkur Íslands býður fram til borgarstjórnar
00:00 Eiður Smári: Ég var leiður
00:00 Enginn vill sjá Englending
00:00 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi
00:00 Ferðast til seinni heimsstyrjaldarinnar
00:00 Keðjur Jamie Oliver í vondum málum
00:00 Seðlabankastjóri Lettlands handtekinn
00:00 Horsens í fjórða sætið eftir sigur
00:00 Grétar og félagar hjá Fleetwood láta Rösler fara
00:00 Gullleitarmaðurinn Eldur
00:00 Gul viðvörun um allt land
00:00 Conte: Veikleikar Barcelona eru án boltans
00:00 Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin
00:00 Akstursreikningar yfirfarnir af fjármálaskrifstofu
00:00 Aukið framboð grænmetisfæðis í skólum og stofnunum Reykjavíkurborgar
00:00 „Langar ekki að svara þessum spurningum“
00:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: „Var aldrei gáfulegt að breyta einhverju"
00:00 Útboð á færslu Hamraneslínu úr byggð
00:00 Þorrablót Celebrated in the Faroes
00:00 Ef fangar fengju að semja lög
00:00 Forsætisráðherra Póllands segir gyðinga hafa verið meðal gerenda í helförinni
00:00 Ríkisvæðum fíkniefnaneyslu
00:00 Svartur verður einkennisliturinn á Bafta
00:00 Eurovision Finalists Chosen
00:00 Ásmundur Friðriksson: „Ég ek á guðs vegum“
00:00 Gæðastund við þjóðveginn
00:00 Bubba leiðir í Kaliforníu
00:00 Valdís endaði í 57. sæti
00:00 Fangageymslur nánast fullar eftir nóttina
00:00 Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum
00:00 Leggst gegn því að umskurn verði gerð refsiverð
00:00 Leggst gegn því að umskurður verði refsiverður
00:00 Enginn komst lífs af í flugslysi í Íran
00:00 190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“
00:00 Farþegaflugvél brotlenti í fjallgarði í Íran

Last news

00:00 Solen titter frem i denne uge: Men så bliver vi ramt af exceptionel kulde
00:00 أصالة: من لا يحب صوتي مصاب بالتخلف العقلي
00:00 ქობულეთში ცოლმა ქმარი დანით დაჭრა
00:00 В Марьинке военный застрелил сослуживца, - источник
00:00 Deutschland - Merkel wünscht sich Kramp-Karrenbauer als CDU-Generalsekretärin
00:00 كم ينفق الخليجيون على عمليات التجميل سنويا؟
00:00 لحم الحيوان المصروع “خير مالمذبوح”
00:00 Olimpistul rus de curling, care a luat bronz la Olimpiada din Pyeongchang, bănuit de dopaj
00:00 HKTI Dorong Santri Kuasai Teknologi Pertanian
00:00 MU Kerap Bongkar Pasang Gelandang, Kombinasi Mana yang Tepat?
00:00 6-Year-Old Boy Among Four People Shot Outside a Steakhouse in Texas
00:00 Kereta cepat Jakarta-Bandung selesai Oktober 2020
00:00 Uzaya ilk kim çıkacak?
00:00 Menkeu kecewa Gelora Bung Karno dirusak saat final Piala Presiden
00:00 Yaklaşık 600 bin hurda araç savunma sanayisinde kullanılacak
00:00 Cekcok Urusan Cinta, Pelajar SMP di Bandung Tega Cekik dan Sayat Tangan Pacarnya
00:00 Man comes forward over crash which seriously injured 24-year-old
00:00 Public urged not to disconnect from charities over scandals
00:00 Vajon mennyit gondolkodott Katalin azon, hogy mit vegyen fel?
00:00 Kolumni: Mika Poutala on kulkenut pitkän tien – nyt kaikki kulminoituu yhteen lähtöön
00:00 Cenazesi babası tarafından çuvalda taşınmıştı! Ailenin itirazı sonrası yeni gelişme
00:00 توقعات الأبراج اليوم الإثنين
00:00 Oxfam says Haiti director admitted using prostitutes
00:00 Huge flaw with Apple’s new $6.3b headquarters
00:00 Крутые преображения людей, которые из гадких утят выросли в прекрасных лебедей (Фото)
00:00 Украинские каратисты завоевали три медали на турнире в Дубае
00:00 (video) Maia Sandu, audiată de procurorii Anticorupție: Vom conlucra cu CNA pentru a clarifica lucrurile până la sfârșit
00:00 Philippines says suspect Islamist militant recruiter arrested
00:00 - Da jeg så foten etter hudtransplantasjonen, ble jeg litt i stuss
00:00 Большая кольцевая автодорога в Киеве: обнародована карта будущей окружной
00:00 محنة مغربي بلا يدين ورجلين..يعيش منسيا ينتظر المساعدة حتى لدخول المرحاض!- فيديو
00:00 Am Münchner Flughafen - Polizisten stoppen Kindes-Entführer
00:00 Постраждала в ДТП у Харкові дала перше після лікування інтерв’ю – відео (Відео)
00:00 Genital siğiller bebeğe zarar verir mi?
00:00 Domstol i Irak dødsdømmer tyrkisk kvinde fra IS
00:00 Američania Slovákom po zápase ruku nepodajú, majú na to dôvod
00:00 Лавров не увидел рисков от вступления балканских стран в ЕС и НАТО
00:00 Verdens rigeste: Jeg - og andre rigmænd - bør betale mere i skat
00:00 Seat Tarraco: jön a spanyolok nagy divatterepjárója
00:00 All-Star-Duell der Stars - Vernascht! LeBron stiehlt Curry die Show
00:00 Cuomo approves $1M plan to renovate swanky Cadillac office
00:00 Белорусы пьют воду с высоким содержанием железа и марганца
00:00 Panitia Piala Presiden Buka Peluang Pidanakan Suporter yang Rusak GBK
00:00 Συγκλονίζει η απάντηση μιας μοναχής σε τζιχαντιστή: Τη ρώτησε πού είναι κρυμμένα τα όπλα… στο Μοναστήρι και δείτε τι του απάντησε
00:00 Libur Panjang, Pedagang Batik Pasar Beringharjo Sepi Pembeli
00:00 В 2017 году значительно снизился уровень попыток перевезти через границы Украины боеприпасы и взрывчатку, - ГПСУ
00:00 Detentos libertam 18 reféns após rebelião em presídio na Baixada Fluminense
00:00 Решение Дерипаски отойти от дел связали с «кремлевским докладом» и компроматом от Насти Рыбки
00:00 Представим, что Москва соглашается на украинский сценарий...
00:00 "Будет хуже": эколог предупредила о катастрофе в Днепре
00:00 Житель Борисова задушил мать: не дала ему денег на водку
00:00 Эҳсонулло Ҳомӣ, шаҳрванди Афғонистон: «Тоҷикистон – маҳди тамаддун, намод аз сулҳ, субот ва тавсеа дар минтақа»
00:00 Erupsi Dahsyat Gunung Sinabung, Polri: Kondisi Karo Sudah Kondusif
00:00 Гройсман: Нужно бороться за нормальные условия для бизнеса
00:00 Выставка, посвященная 100-летию Рабоче-Крестьянской Красной Армии откроется в РМФ
00:00 Ілон Маск став на крок ближче до будівництва тунелю для міжміського надшвидкісного сполучення
00:00 Neymar Takkan Gabung Madrid pada Musim Panas 2018
00:00 У марту састанак министара правосуђа Србије и Хрватске
00:00 A cidade e o festival: um Porto a duas velocidades
00:00 В Ровенской области разбился BMW: погибли двое братьев, еще трое попали в больницу
00:00 В Ровенской разбился BMW: погибли двое братьев, еще три человека попали в больницу
00:00 Kementerian Perindustrian genjot ekspor subsektor IKTA
00:00 Tuition fees: Theresa May challenges over-priced universities
00:00 لاعب ريال مدريد يورط زيدان بإحصائيات “حديثة”
00:00 Der letzte Wille - Darauf sollten Sie achten, wenn Sie ein Testament anfertigen
00:00 Quake shakes Mexicans out of bed, alarms sound in capital
00:00 السفير اللوح :فتح معبر رفح استثنائياً لإعادة العالقين في مطار القاهرة
00:00 Íme, ő lenne a magyar Eddie, a sas és Erik, az angolna egy személyben
00:00 Nach Bombenanschlag auf Soldaten - Gazastreifen: Israel greift mehrere Ziele der Hamas an – zwei Teenager tot
00:00 Két főutat bénított le a villamossal ütköző kisteherautó
00:00 Chelsea vs Barcelona: Referee for Champions League clash revealed
00:00 В Ираке гражданку Турции приговорили к смертной казни
00:00 В Карпатах спасли четырех туристов
00:00 ფოტოები: BAFTA-ს წითელი ხალიჩა შავებში
00:00 Kendall Jenner flaunts her envy-inducing abs
00:00 Якія славутасці патрапілі на карту яўрэйскай спадчыны Гродна
00:00 В Харькове стрельбу по врачам "скорой" расследуют по статье хулиганство
00:00 Bolsa de Lisboa abriu a subir 0,21%
00:00 Tes urine Roro Fitria negatif, tapi punya 2,4 gram sabu-sabu
00:00 Menkeu temui Presiden bahas instrumen pendorong investasi
00:00 Kommentti: Mikä on, kun ei työnteko kiinnosta?
00:00 Statsadvokat anker ikke dom over frifundet odenselæge
00:00 Facebook’un yeni özelliği Türkiye’de! "WhatsApp tuşu" geldi!
00:00 Призер Олимпиады-2018 призвал к бойкоту российского этапа Кубка мира по биатлону
00:00 Moçambique: Ministro português da Defesa visita país
00:00 "Всех, кто пытается помешать развитию бизнеса, считаю врагами государства", - Гройсман
00:00 MEPs could still vote against any agreement for Brexit
00:00 „Die Sozialdemokratie ist ein Stabilitätsanker“
00:00 Найден новый способ борьбы со старением
00:00 Rotomac case: CBI files FIR against Vikram Kothari, lawyer says it's a case of default and not a fraud

„Var valin vegna þess að ég er kona“

Lögregla og önnur yfirvöld brugðust þegar sýruárás var gerð á heimili Rannveigar Rist, forstjóra Rio Tinto á Íslandi. Það er hennar mat á atburðunum sem áttu sér stað sumarið 2009. Þá segir hún að árásin hafi beinst gegn henni vegna kyns hennar.   

Rannveig rifjaði upp árásina og eftirmála hennar í viðtali í Kastljósi á Rúv í kvöld.

„Þetta var í ágústmánuði 2009 og við vorum í sumarfríi öll fjölskyldan og vorum heima. Við förum niður og sjáum að það er búið að setja mikið af grænni málningu á húsið og innganginn og það stóð: hér býr illvirki. Þetta var málað á veggina og sérstaklega undir gluggana þar sem börnin sváfu. Þannig að svolítið eins og það væri búið að stúdera húsið,“ sagði Rannveig.

Fékk sár í andlitið vegna sýrunnar

Rannveig fann skrýtna lykt fyrir utan heimilið en gerði sér ekki grein fyrir í fyrstu að sýru hafði verið skvett yfir bíl hennar. „Ég opnaði bílinn vegna þess að hann var allur út í einhverju, það var svona eins og lakkið væri að hluta til uppleyst, en það var allt þurrt svo við sáum ekki strax að þetta væri sýra. Ég opnaði bílinn og í hurðarfalsinu var greinilega vatn, þannig að það var vatnsblönduð sýra sem var í falsinu, það komu dropar í andlitið á mér og ég fékk sár af þeim. Ég var heppin að fá þá ekki í augun. En ég fékk sár í andlitið sem ég átti í dálítið lengi, þannig að þetta var býsna alvarleg árás."

Rannveig sagði að það hafi verið auðséð að árásin beindist gegn henni. „Það sáu það allir í áliðnaðinum að ég var valin vegna þess að ég er kona. [...] ég var eina konan sem stýrði álfyrirtæki og þessvegna varð ég sjálfsagt fyrir valinu."

Rannveig kærði árásina en málið var fellt niður í tvígang. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem greint var frá í Kastljósi, tókst ekki að afla nægra sönnunargagna til að sýna fram á hverjir voru að verki á heimili Rannveigar og því var málið látið niður falla.

Skrýtið að árásin hafi ekki verið tekin alvarlega

Þegar hún lítur til baka segir hún að almennur ótti hafi verið í þjóðfélaginu á þessum tíma. „Það er mjög skrýtið að svona árás skuli ekki vera tekin mjög föstum tökum og alvarlega. Mér fannst mjög merkilegt að það var stór samkoma hér nokkrum árum síðar þar sem var verið að mótmæla sýruárásum í fjarlægum löndum, en það skyldi enginn mótmæla þegar slík árás var gerð hér."

Rannveig segist hafa glímt við ansi margar árásir í gegnum árin en sýruárásin hafi verið sú svæsnasta. „Þetta var mjög óvænt og mikið högg. Það var gasalegt að eiga við þetta eftir á, gagnvart fjölskyldunni, vinum og nágrönnum.“

Áfallið sem Rannveig upplifði tengdist einnig viðbrögðunum, eða skorti á þeim, eftir árásina. „Þetta var mikið áfall og áfall að sjá að það var enginn sem stóð upp og stöðvaði þetta eða gerði aðgerðir í að finna út hvernig þetta gat gerst og tók á því. Það fannst mér líka vera talsvert áfall.“

Rannveig telur að mikilvægt sé að þjóðfélagið sammælist um að árásir líkt og hún varð fyrir verði ekki liðnar. „Við sem þjóðfélag ættum að reyna að sameinast um það að það er ekki í lagi að beita árásum eða sýru, eða að fara heim til fólks.Það ætti að vera grundvallarsamkomulag í þjóðfélaginu að svona ætti ekki að vera liðið.“