Iceland

Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu

CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Staðan var markalaus í hálfleik en á fimm mínútna kafla í síðari hálfleik gerðu Moskvu-menn út um leikinn.

Fedor Chalov skoraði á 61. mínútu, mínútu síðar tvöfaldaði fyrrum Everton-maðurinn Nikola Vlasic muninn og Arnór Sigurðsson skoraði þriðja markið á 65. mínútu.

Fjórða og síðasta markið var sjálfsmark Andrey Semenov og lokatölur 4-0.

Arnór var fimm mínútum síðar tekinn af velli en Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í vörn CSKA sem er í 5. sæti deildarinnar með 43 stig.

Football news:

In Romania, a special champion: everything was decided in the match, the format of which was chosen 3 hours before the whistle
Danny rose: I was stopped by the police last week: is This a stolen car? Where did you get it?. And this happens regularly
Barcelona refused to sell for 60 million euros Trinca u, bought from Braga for 31 million. The club count on him
Chelsea will compete with Everton for Regilon. Real Madrid is ready to sell him
Espanyol asked La Liga to cancel the flight. The Catalans have been in the relegation zone since the fifth round
Inter have not yet decided on Conte's future. Everything will be decided after the Europa League
Haji resigned as Viitorul's coach