Iceland

Chelsea náði fjórða sætinu á ný

Chelsea er aftur komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sannfærandi 3:0-sigur á Watford á Stamford Bridge í kvöld. Voru Chelsea-menn mun sterkari frá upphafi til enda. 

Franski framherjinn Olivier Giroud kom Chelsea á bragðið á 28. mínútu og Willian tvöfaldaði forskotið úr víti eftir að Étienna Capou keyrði Christian Pulisic niður innan teigs og var staðan í hálfleik 2:0. 

Seinni hálfleikur var rólegri en sá fyrri en Ross Barkley gulltryggði 3:0-sigur með fallegri afgreiðslu innan teigs eftir sendingu César Azpilicueta og Chelsea fagnaði mikilvægum þremur stigum. 

Chelsea er í fjórða sæti með 57 stig, tveimur stigum á undan Manchester United sem tók fjórða sætið tímabundið fyrr í dag. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

90. mín. Guðmundur Þór Júlíusson (HK) fær gult spjald Of seinn í Hákon og straujar markvörðinn sem liggur eftir.
90. mín. Granit Xhaka (Arsenal) fær gult spjald

Leiklýsing

90. mín. Það verða að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.
mbl.is

Football news:

Bayern punished Barcelona for an 8-man defense. In this match, Messi was the problem, not the solution
L'equipe put Setien one for 2:8 with Bayern. For the first time, such an assessment was received by a coach
Pozornik! Barca fans met the team at the hotel after 2:8 from Bayern
Bayer's CEO confirmed that Havertz wants to leave the club
Destruction of Barcelona - in gifs from Tiktok Davis. This is better than highlights!
Messi can leave Barca if there are no changes at the club (COPE)
Suarez has perfect accuracy of passes with Bayern – all because he started 9 times from the center of the field