Iceland

Fjórði sigur Arsenal í röð

Arsenal vann sinn fjórða sigur í röð í öllum keppnum er liðið lagði Wolves, 2:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Munar nú þremur stigum á liðunum, Wolves er í sjötta sæti með 52 stig og Arsenal í sjöunda sæti með 49 stig. 

Fyrri hálfleikur var rólegur framan af en Arsenal var með 1:0-forystu í hálfleik þar sem Bukayo Saka skoraði á 43. mínútu. Adama Traoré fékk gott tækifæri til að jafna í seinni hálfleik en hann vippaði boltanum yfir markið einn gegn Emiliano Martínez  í marki Arsenal. 

Gestirnir refsuðu því Joe Willock átti góða sendingu á varamanninn Alexandre Lacazette á 86. mínútu og Frakkinn þakkaði fyrir sig og skoraði, stöngin inn og þar við sat. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

90. mín. Guðmundur Þór Júlíusson (HK) fær gult spjald Of seinn í Hákon og straujar markvörðinn sem liggur eftir.
89. mín. Pablo Punyed (KR) skorar 2:0 KR-ingar innsigla sigurinn. Pablo Punyed skorar með skoti í slá og inn af stuttu færi eftir sendingu frá Ægi.

Leiklýsing

90. mín. Granit Xhaka (Arsenal) fær gult spjald
mbl.is

Football news:

Nuno about 0:1 with Sevilla: Disappointment. Wolverhampton conceded too often in the final minutes
Immobile about Newcastle: They called my agent when the sheikhs bought the club
Liverpool are confident they will sign Tiago. The player has already agreed a contract and is pressing Bayern
Our judging = fear and helplessness. Instead of Kaloshin and Kashshai – a soulless system that does not care
Lothar Matteus: Messi is not enough to pass such a Bayern. I am not afraid of Barca
Thomas Tuchel: Mbappe will play Atalanta if nothing happens
Lille acquired 20-year-old forward David from Gent. He is the best sniper of the CONCACAF Cup