Iceland

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár. 

Keppt var í opnum flokki (punktakeppni)  og í höggleik.  Ekki var hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkkum.  Sigurvegarar voru eftirfarandi.

 Í höggleik sigraði Janusz Pawel Duszak nokkuð örugglega, hann spilaði á 72 höggum sem eru 2 yfir pari vallarins.  Í öðru sæti var Baldur Ingi Jónasson á 78 höggum og í þriðja sæti var Neil Shiran Kanishka Þórisson á 85 höggum.

 Í opna flokknum sigraði Jón Gunnar Kanishka Shiransson með 40 punkta á 83 höggum.  Í öðru sæti var Ásgeir Óli Kristjánsson með 35 punkta á 85 höggum og í þriðja sæti var Óðinn Gestsson með 30 punkta á 93 höggum.

 Þá fékk Jón Gunnar Kanishka Shiransson nándarverðlaun á 6/15 holu og 7/16 holu.

Golfvertíðin er að byrja og eru talsvert mörg mót á næstunni og í ár verður einnig haldið sérstakt afmælismót þar sem Golfklúbbur Ísafjarðarar verður 40 ára á árinu.

 Sæbjörg

sfg@bb.is

Athugasemdir

athugasemdir

Football news:

Thibaut Courtois: to take the title, you have to suffer. It is not easy to win every match
Antonio Conte: I will not hesitate before leaving if Inter are not happy with what I am doing
Diego Godin: Inter will do everything to keep second place. Now we need to think about how to catch up with Juventus
Harry Maguire: Manchester United want to fight for trophies
Zidane on the victory over Granada: real suffered as a team. Two more games, we haven't won La Liga yet
Real have won 11 games with a minimum score in La Liga for the first time in 11 years
Akinfenwa after Wycombe's exit to the championship: the Only person who can charge me even more is Klopp