Iceland

Leeds færist nær og nær sæti í ensku úrvalsdeildinni

Leeds United vann mikilvægan sigur gegn Blackburn í ensku 1. deildinni í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 útisigur Leeds.

Patrick Bamford kom Leeds yfir strax á 7. mínútu og Kalvin Phillips tvöfaldaði forskotið á 40. mínútu.

Adam Armstrong minnkaði muninn fyrir Blackburn á 48. mínútu en Mateusz Klich var fljótur að auka forystu Leeds og koma þeim í 3-1 á 53. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki.

Leeds er á toppnum í deildinni með 78 stig og sex stiga forskot á Brentford sem eru í þriðja sæti þegar aðeins fimm leikir eru eftir. Leedsarar á góðri leið með að snúa aftur í deild þeirra bestu á næsta tímabili eftir 16 ára fjarveru. Blackburn eru um miðja deild í 11. sæti. 

Football news:

There are 2 cases of coronavirus in Atletico. The match with Leipzig – August 13
Renzo Ulivieri: Pirlo is one of the most profound thinkers of world football. He knows more than most coaches
Pirlo wants to sign Tonali at Juve. Alternative – Locatelli
Before the match with Real Madrid, sterling watched a video of the defeat by Tottenham in the 2018/19 Champions League
Andrea Pirlo: I am Flattered to have received such respect and trust from Juventus
Former Manchester United midfielder angel Gomez has moved to Lille. He will spend the season on loan in Boavista
Tevez has extended his contract with Boca juniors until 2021