Iceland

Milan náði bara stigi gegn Cagliari

Higuain skorar markið í kvöld.
Higuain skorar markið í kvöld. vísir/getty

AC Milan mistókst að vinna annan leik sinn í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á útivelli í kvöld.

Milan hefur einungis unnið einn leik af fyrstu þremur leikjunum og situr í fimmtánda sætinu með fjögur stig; einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap.

Joao Pedro kom Cagliari yfir strax á fjórðu mínútu leiksins og heimamenn voru yfir í hálfleik.

Mark Milan kom hins vegar ekki úr óvæntri átt. Það skoraði markavélin Gonzalo Higuain eftir aukaspyrnu Milan og lokatölur 1-1 jafntefli.

Milan er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og á fimmtudaginn ferðast liðið til Lúxemborgar. Þar mætir liðið spútnikliði F91 Dudelange.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Mest lesið


Fleiri fréttir

Sjá meira

Football news:

MLS is back: almost 9 minutes of protest against racism and a giant virtual adidas logo in the center of the field
Solskjaer on MATIC: I'm Glad he stayed. We need experience in a team with children who run around
Germany manager Bierhoff: Havertz is a player for Real Madrid
Buffon's agent: Gianluigi should become a coach. He can lead Juve
Barcelona won the court against Santos in the Neymar case. The Brazilians demanded more than 61 million euros
Jamon, cheese, wine, tortilla and the best view of the stadium. The only La Liga club playing in front of the fans
Vinicius test for coronavirus, showed deviation from the norm. Real expects new results by the evening