Iceland

Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið

Bukayo Saka og Alexandre Lacazette skutu Arsenal upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli.

Fyrsta mark leiksins kom á 43. mínútu. Eftir fyrirgjöf frá vinstri, virtist boltinn fara í hönd eins leikmanns Úlfara en Saka hélt áfram og klippti boltann í netið.

Hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni og sá yngsti í langan tíma til þess að skora fyrir Skytturnar.

Annað markið skoraði Alexandre Lacazette. Hann tók laglega snertingu innan teigs og kláraði færið af öryggi. Lokatölur 2-0.

Arsenal komst með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í úrvalsdeildinni og sá fjórði í öllum keppnum.

Úlfarnir eru í 6. sætinu með 52 stig en Arsenal sæti neðar með þremur stigum minna.

Football news:

Arsenal and Roma are discussing the exchange of Torreira for diavar
The trained bear was brought to the dressing room of the Sakhalin Resident
De Ligt had shoulder surgery and will miss 3 months
Modibo – infected with coronavirus Barcelona player. The disease passes without symptoms
Lichtsteiner finished his career. The former Juve and Arsenal defender is 36 years old
Matuidi left Juventus. The midfielder will move to Inter Miami Beckham
Goetze turned down Beckham's Inter. Mario wants to play in Europe