Iceland

Byrjunarlið KR og Víkings R: Þórður í markinu

Tobias Thomsen er aftur á bekknum hjá KR í kvöld sem mætir Víkingi Reykljavík í úrvalsdeild karla.

KR spilar við Víkinga í Frostaskjólinu og leiðir Kristján Flóki Finnbogason framlínu heimaliðsins.

Þórður Ingason er þá í marki Víkinga og er Ingvar Jónsson ekki með.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

KR:
1. Beitir Ólafsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson
23. Atli Sigurjónsson

Víkingur R:
16. Þórður Ingason
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen
10. Óttar Magnús Karlsson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason

Football news:

In Romania, a special champion: everything was decided in the match, the format of which was chosen 3 hours before the whistle
Danny rose: I was stopped by the police last week: is This a stolen car? Where did you get it?. And this happens regularly
Barcelona refused to sell for 60 million euros Trinca u, bought from Braga for 31 million. The club count on him
Chelsea will compete with Everton for Regilon. Real Madrid is ready to sell him
Espanyol asked La Liga to cancel the flight. The Catalans have been in the relegation zone since the fifth round
Inter have not yet decided on Conte's future. Everything will be decided after the Europa League
Haji resigned as Viitorul's coach