Iceland

Chelsea endurheimti fjórða sætið

Chelsea 3-0 Watford
1-0 Olivier Giroud(28′)
2-0 Willian(víti, 43′)
3-0 Ross Barkley(92′)

Chelsea er komið aftur upp í fjórða sæti ensku úrvlasdeildarinnar eftir leik við Watford í kvöld.

Chelsea var ekki í miklum vandræðum með gestina og hefndi fyrir slæmt 3-2 tap gegn West Ham í síðasta leik.

Olivier Giroud opnaði markareikning kvöldsins með fínu marki eftir sendingu frá Ross Barkley.

Undir lok hálfleiksins skoraði Willian annað mark Chelsea úr vítaspyrnu en brotið var á Christian Pulisic.

Barkley kláraði svo leikinn algjörlega í uppbótartíma seinni hálfleiks en hann afgreiddi fyrirgjöf Cesar Azpilicueta í markið og lokastaðan, 3-0.

Enski boltinn á 433 er í boði

Football news:

Berbatov – Bale: Gareth, I want to see you play football!
Arturo Vidal: Bayern are always the favourites, but Barcelona is the best team in the world
Kike Setien: Lewandowski is a great player, but he is not on the level of Messi
The great Milan of the noughties are already coaches: Gattuso is rebuilding Napoli, Shevchenko is going to the Euro, some are still at the club
The Premier League will not have a winter break in the 2020/21 season. Start-September 12, end-may 23
Liverpool have entered talks with Bayern over Tiago
Vertonghen goes to Benfica. The contract is for 3 years