Iceland

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útilokað að félagið reyni við Jadon Sancho í sumar.

Sancho er fyrrum leikmaður City en hann ákvað á sínum tíma að taka skrefið til Þýskalands og samdi við Dortmund.

Í dag er Sancho einn eftirsóttasti leikmaður heims en Guardiola er ekki að búast við honum aftur.

,,Sancho ákvað að fara, af hverju ætti hann að koma hingað aftur?“ sagði Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik gegn Liverpool.

,,Þegar hann ákvað að fara til Dortmund þá er ekki eins og hann sé að koma aftur. Það er ekkert vit í því.“

,,Ef hann vildi fara þá er augljóst að hann vill ekki koma aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði

Football news:

Safonov is the best player of Krasnodar in the 2019/20 season
Depay before Juve: If Lyon makes it to 1/4, it will be a serious bid
Adebayor on the city-real match: Madrid would be the favorite with Ronaldo in the line-up. This is a goalscoring machine
Lovren will make his debut for Zenit in the match against Loko, Lunev will not play due to injury
Real buy players if we sell Bale (ESPN)
Novikov on the composition of Dynamo: the Management is ready to go to strengthen
Pedro will miss a month after shoulder surgery